Verðskrá 2023

Brúðkaup

Brúðkaupsljósmyndun er skipt niður í eftirfarandi pakka. Miðað er við að myndataka við undirbúning sé um 2 klst., myndatakan sé 1,5 klst. ljósmyndun og í veislu sé um 4 klst. Myndatakan er ákvörðuð í samráði við brúðhjónin og hægt að taka börnin með og jafnvel fleiri fjölskyldumeðlimi.

  • Athöfn & myndataka – 136.820 kr.
  • Athöfn, myndataka & veisla – 205.020 kr.
  • Undirbúningur, athöfn, myndataka & veisla – 252.760 kr.
  • Aukaklukkustund í undirbúningi eða veislu – 20.460 kr.
  • Aukaklukkustund í myndatöku – 34.100 kr.
  • Sýnishorn

Fermingar & Útskriftir

Fermingar- og útskriftarmyndatökur geta farið fram í stúdíói eða úti og með stærri pakkanum má jafnvel blanda þessum möguleikum saman.

  • Stutt myndataka (30 mín) – 35.140 kr.
  • Lengri myndataka (60 mín) – 56.220 kr.
  • Sýnishorn

Barna- & fjölskyldumyndir

Barna- og fjölskyldumyndatökur eru skipulagðar samkvæmt óskum fjölskyldunnar og geta farið fram í stúdíói, úti við eða jafnvel bara á heimilinu.

  • Stutt myndataka (30 mín) – 35.140 kr.
  • Lengri myndataka (60 mín) – 56.220 kr.
  • Sýnishorn

Einstaklingsmyndir

Tilvalin myndataka í stúdíó eða einhverjum skemmtilegu umhverfi fyrir einstaklinga sem vilja mynd fyrir ferilskrár eða heimasíður.

  • Myndataka (2o mín) – 28.940 kr.
  • Lengri myndataka (60 mín) – 56.220 kr.
  • Sýnishorn

Fyrirtæki og stofnanir

Fyrirtækjum og stofnunum er bent á að hafa samband og leita tilboða í verkefni.

Aðrar upplýsingar

Daníel Starrason er ljósmyndari á Akureyri en tekur líka að sér verkefni víðar um Norðurland, svosem á Húsavík, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði.

Öllum myndum er skilað á rafrænu formi eftir myndvinnslu, bæði í lit og svarthvítu. Myndirnar eru á JPEG formi í sRGB og er skilað bæði í netstærð og prentstærð, nema um annað sé samið.

Myndum er skilað innan þriggja vikna frá myndatöku.

Myndir má ekki nota í auglýsingar eða kynningarefni nema um það sé samið sérstaklega.

Fyrirspurnir og pantanir má senda á netfangið daniel@danielstarrason.com eða nota samskiptaleiðir hér á síðunni.